AI Þing

[Icelandic Post]

Mig hefur lengi langað að gera Alþingi effektískara (í djóki) með því að innleiða gervigreind.

Neural Network sem semur frumvörp, sem kýs um frumvörp og svo kýs nýtt þing og fyrsti partur er tilbúinn. Ég get skrifað frumvörp.

Til að byrja þurfti ég sample texta af frumvörpum, tók stutta stund að búa til dirty scraper í bash sem safnaði saman öllum frumvörpum sem hafa verið skrifuð

[Er þessi kóði fallegur ? nei ….. En virkar hann ? ójá ] read more